Tengja er frábært spil fyrir allan aldur sem gengur út á að tengja saman spjöld með réttum litum, því sneggri sem þú ert að tengja litina því meiri líkur á að þú sigrir spilið. Það eru átta mismunandi útgáfur af spilinu ásamt átta köplum. 1-8 átta leikmenn geta spilað spilið í einu.
Vinsælar vörur
Allskonar spil í boði
Það er fátt skemmtilegra en notaleg spilastund með fjölskyldunni eða vinunum!
Keyrum yfir Ísland er stórskemmtilegt fjölskylduspil sem snýst um að ferðast um Ísland og safna stigum. Leikmenn draga spjöld þar sem kemur fram hvert leikmaðurinn þarf að ferðast. Ferðamátinn getur verið allt frá fólksbíl, jeppa, bát og snjósleða, sem getur flækt málin og gerir leikinn mjög skemmtilegan. Sá vinnur spilið sem endar með flest stig.
Um Okkur
Við erum systur sem höfum búið til, hannað og framleitt tvö íslensk spil ásamt pabba okkur. Spilin heita Keyrum yfir Ísland og Tengja. Spilið Keyrum yfir Ísland kom í sölu fyrir jólin 2021 og spilið Tengja kemur í sölu fyrir jólin 2022. Samhliða því höfum við verið að flytja inn nokkur vinsæl spil.
Notaðu örvarnar til vinstri/hægri til að fletta í myndasýningunni eða strjúktu til vinstri/hægri ef þú notar farsíma
Choosing a selection results in a full page refresh.
Press the space key then arrow keys to make a selection.