Bætir vörunni við körfuna þína
Tengja er frábært spil fyrir allan aldur sem gengur út á að tengja saman spjöld með réttum litum, því sneggri sem þú ert að tengja litina því meiri líkur á að þú sigrir spilið. Það eru átta mismunandi útgáfur af spilinu ásamt átta köplum. 1-8 átta leikmenn geta spilað spilið í einu.
Notaðu örvarnar til vinstri/hægri til að fletta í myndasýningunni eða strjúktu til vinstri/hægri ef þú notar farsíma